Fundargerð 133. þingi, 56. fundi, boðaður 2007-01-22 10:30, stóð 10:30:32 til 11:45:12 gert 22 13:7
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

56. FUNDUR

mánudaginn 22. jan.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um inngöngu í þingflokk.

[10:30]

Forseti las bréf frá Valdimar Leó Friðrikssyni, 9. þm. Suðvest., þar sem hann tilkynnti að hann hefði gengið í þingflokk Frjálslynda flokksins.

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[10:33]


Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.


Niðurstaða stjórnarskrárnefndar um auðlindir.

[10:35]

Spyrjandi var Jóhann Ársælsson.


Gjaldskrá Herjólfs.

[10:39]

Spyrjandi var Magnús Þór Hafsteinsson.


Upplýsingar um fjárhagsstöðu RÚV.

[10:47]

Spyrjandi var Kolbrún Halldórsdóttir.


Úrræði í málefnum barnaníðinga.

[10:56]

Spyrjandi var Björgvin G. Sigurðsson.


Ríkisútvarpið ohf., frh. 3. umr.

Stjfrv., 56. mál (heildarlög). --- Þskj. 606, till. til rökst. dagskrár í þskj. 558, frhnál. 706 og 707, brtt. 708 og 765.

[11:00]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sinfóníuhljómsveit Íslands, 3. umr.

Stjfrv., 57. mál (rekstraraðilar). --- Þskj. 57.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 11:45.

---------------